Þóra Hrund selur útsýnisíbúðina í Kópavogi

Guðdómlegt útsýni er úr íbúðinni.
Guðdómlegt útsýni er úr íbúðinni. Ljósmynd/Stefán Baxter

Skipulagsdrottningin Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Um er að ræða íbúð í fjölbýlishúsi á einum hæsta stað í borginni og sést vel yfir allt höfuðborgarsvæðið úr íbúðinni. 

Heimili Þóru er dásamlega fallegt en fjallað var um það í Heimilislífi í maí. Stíll­inn er klass­ísk­ur og vandaður. Í stof­unni eru til dæm­is svart­ir leður­stól­ar sem hægt er að snúa. Þeir voru sér­vald­ir inn í íbúðina til þess að hægt væri að njóta út­sýn­is­ins sem best.

Íbúðin er 200 fermetrar með fjórum svefnherbergjum og góðum bílskúr. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með stórum fataskáp, útgengt er á svalir í austur. 

Ásett verð er 127.900.000 kr.

Af fasteignavef mbl.is: Austurkór 104

Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
Ljósmynd/Stefán Baxter
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál