Sigurgísli og Sandra selja íbúðina í Þingholtunum

Sigurgísli og Sandra blanda saman gömlum og nýjum húsgögnum.
Sigurgísli og Sandra blanda saman gömlum og nýjum húsgögnum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Veitingamaðurinn Sigurgísli Bjarnason og eiginkona hans Sandra Hauksdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína í Þingholtunum á sölu. Um er að ræða 115 fermetra íbúð á tveimur hæðum auk 20 fermetra kjallara. 

Íbúðin er í húsi sem var byggt árið 1922 og eru tvö svefnherbergi í henni. 

Íbúðin er björt og falleg og einstaklega fallega innréttuð. Það er við hæfi í tæplega 100 ára gömlu húsi að blanda saman fallegum eldri mublum og nýjum húsgögnum. Falleg listaverk prýða veggi hússins. Í eldhúsinu er falleg hvít innrétting með viðarborðplötu. 

Ásett verð er 95.000.000 krónur.

Af fasteignavef mbl.is: Óðinsgata 15

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is