110 milljón króna sérhæð í Grafarholti

Hæðin er fullkomin fyrir þau sem vilja búa í ró …
Hæðin er fullkomin fyrir þau sem vilja búa í ró og friði. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Í Grafarholti í Reykjavík er að finna einstaklega vel hannaða sérhæð með góðu útsýni út á golfvöll Golfklúbbs Reykjavíkur. Um er að ræða eign sem er fullkomin fyrir þau sem vilja vera í ró og næði en ekki of lang ys og þys mannlífsins. 

Íbúðin er á efri hæð í parhúsi. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja en eignin telur 201 fermetra. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og tvö baðherbergi, annað inn af hjónasvítu. 

Eldhúsið er einstaklega smekklega innréttað, með stein á borðplötu og eyju í eldhúsi. Gegnheilt parket úr hnotu er á gólfum. Á

Ásett verð er 110.000.000 krónur en fasteignamat eignarinnar er 82.500.0000 krónur.

Af fasteignavef mbl.is: Ólafsgeisli 119

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is