143 milljóna New York íbúð við Klapparstíg

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hefur þig dreymt um sjónsteypu, opið rými, útsýni og notalegt háaloft? Þá er gæti þessi 156 fm íbúð verið eitthvað fyrir þig. Á sumum stöðum er sex metra lofthæð og á öðrum stöðum er aðeins minni lofthæð. 

Í íbúðinni eru flotuð gólf og í eldhúsinu er stílhrein innrétting þar sem stál kemur við sögu. Í sama opna rými er borðstofuborð, stofa og horn þar sem hægt er að hafa það notalegt við bóklestur eða bara þegar þú þarft frið til að spila Candy Crush. 

Hvert horn, hver krókur og hver kimi er pródúseraður þannig að heimilisfólk geti notið sín í botn. 

Af fasteignavef mbl.is: Klapparstígur 17

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverris
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is