Einstakt hönnunarheimili við Bræðratungu

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Það ríkir einstök stemning í þessu fallega raðhúsi í Kópavogi. Búið er að endurnýja húsið mikið á sérlega áhugaverðan og smekklegan hátt. Gráar innréttingar fá að njóta sín og grænn litur er líka áberandi. Litatónarnir eru mildir en um leið ferskir. 

Eldhús er á palli með eyju og góðu skápaplássi. Í eldhúsinu er líka borðstofa en stofa er á pallinum fyrir neðan. Í þessu rými er gott flæði og ekkert sem truflar augað. Hugsað er út í alla litlu hlutina í þessu húsi. Eigendur hafa lagt mikinn metnað í að gera húsið nákvæmlega eins og þeim finnst fallegt. Á stiganum á milli hæða er til dæmis grænt gólfteppi sem er svolítið óvenjulegt að sjá á íslenskum heimilum en gefur rýminu meiri dýpt. 

Baðherbergin eru einstaklega vel heppnuð. Þar eru  terrazzo flísar á veggjum og gólfi sem passar vel við grár innréttingar. Á baðherberginu er grænn vaskur sem tónar við græna teppið á stiganum.

Gömul húsgögn fá að njóta sín í bland við nýrri hönnun og gefa heimilinu meiri karakter. 

Af fasteignavef mbl.is: Bræðatrunga 6

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is