Óli Palli og Stella selja glæsihús á Akranesi

Ólafur Páll Gunnarsson.
Ólafur Páll Gunnarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ólafur Páll Gunnarsson, eða Óli Palli eins og hann er kallaður, og Stella María Arinbjargardóttir hafa sett glæsihús sitt á Akranesi á sölu. Um er að ræða 190 fm einbýli sem byggt var 1954. 

Hjónin festu kaup á húsinu 2017 og hafa lagt mikinn metnað í að gera húsið upp. Búið er að setja glæsilega svarta innréttingu í eldhúsið og opna það inn í borðstofu. Eldhúsinnréttingin er frá Eirvík og eru Smeg-ofnar í vinnuhæð í eldhúsinu. Auk ofnanna er stórt gashelluborð og granít-borðplötur. 

Stíllinn á heimili Óla Palla og Stellu er skemmtilegur. Borðstofuborðið er lakkað svart og eru mismunandi stólar við það. Borðstofan er opin inn í stofu og þar er hægt að hafa það verulega notalegt. Baðherbergin eru nýlega endurnýjuð og eru þau í frönskum sveitastíl. Marglitar flísar eru á gólfinu og hvítar flísar á veggjum. Á stiganum á milli hæða er veglegt gólfteppi sem skapar hlýleika og stemningu. 

Af fasteingavef mbl.is: Víðigerði 1

Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
Ljósmynd/Eignamyndir.is
mbl.is