Baltasar selur einbýlið í 101

Baltasar Kormákur hefur sett einbýlishús sitt í 101 á sölu.
Baltasar Kormákur hefur sett einbýlishús sitt í 101 á sölu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur Baltasarsson hefur sett eign sína við Smáragötu í miðborg Reykjavíkur á sölu. Hann óskar eftir tilboði í eignina en fasteignamat hennar er 152.500.000 krónur. 

Baltasar keypti húsið árið 2019 en hann var áður búsettur í Miðstræti í Reykjavík með fyrrverandi eiginkonu sinni. 

Húsið á Smáragötu er 375 fermetrar að stærð og var byggt árið 1931.

Af fasteignavef mbl.is: Smáragata 10

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
Smáragata 10 í 101 Reykjavík.
Smáragata 10 í 101 Reykjavík. mbl.is/Árni Sæberg
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is/Vignir Már Garðarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál