Einstök litapalletta við Ránargötu

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Ránargötu í 101 Reykjavík er að finna demant sem búið er að hlúa vel að. Um er að ræða 65 fm íbúð sem er í steinhúsi sem byggt var 1927. 

Það vekur strax athygli hvað litapalletta heimilisins er fersk og falleg. Í stofunni er málað í hólf og gólf með ljóskarrygulum lit sem er með gráum tóni. Liturinn fer vel við listaverk og leðursófa. 

Í eldhúsinu er loftið málað í einstökum lit sem fer vel við rauðan Smeg ísskáp og svarta innréttingu. Á heimilinu eru margar ferskar og frábærar hugmyndir sem vert er að skoða nánar. 

Af fasteignavef mbl.is: Ránargata 9

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál