Hönnun Ingimundar í öllu sínu veldi við Bergstaðastræti

Ljósmynd/Eignamyndir

Við Bergstaðastræti er ein af perlum miðbæjarins í formi 203 fm parhúss. Ingimundur Sveinsson arkitekt hannaði húsið og var það byggt 1978. Þetta umrædda hús þarfnast svolítillar ástar en parket og innréttingar eru komnar til ára sinna. 

Kassinn sjálfur er hinsvegar fallegur og spennandi og því án efa hægt að gera gott mót ef vandað er til verka þegar kemur að endurbótum. 

Þetta parhús býður upp á allskonar möguleika því á neðstu hæðinni er stúdíóíbúð og tveggja herbergja íbúð. Húsið gæti því nýst vel fyrir fólk sem á nokkur börn sem vilja flytja að heiman en þora ekki að taka stökkið út í heim fullorðinna. 

Af efstu hæðinni er gott útsýni yfir Reykjavík en garðurinn snýr í suður og því skjólgóður og sólríkur yfir sumartímann. 

Af fasteignavef mbl.is: Bergstaðastræti 62

Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál