Einstök 159 fm íbúð í Álfheimum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Álfheima í Reykjavík er að finna fallegt heimili sem státar af einstöku innbúi. Húsráðendur í þessari 159 fm íbúð kunna svo sannarlega að gera fallegt í kringum sig. Húsið sjálft sem íbúðin er í var byggð 1961. 

Eitt skemmtilegasta rýmið í íbúðinni er borðstofan. Þar fá stólar úr hnotu að njóta sín við fellegt svart borð. Á bak við eru hinar hressilegu String-hillur í aðalhlutverki. Fyrir ofan borðið er sérlega fallegt loftljós sem færir mjúka birtu inn í rýmið. Á veggnum fyrir ofan hillurnar er einstakur myndaveggur sem setur svip sinn á heimilið. 

Borðstofa og stofa flæða saman í eitt en þar á milli er Monstera sem hefur augljóslega fengið næga ást og umhyggju. 

Eins og sést á myndunum er þessi íbúð skemmtileg og smart! 

Af fasteignavef mbl.is: Álfheimar 25

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál