166 fm útsýnisíbúð á Seltjarnarnesi

Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson

Við Melabraut á Seltjarnarnesi er að finna 166 fm þakíbúð sem er í húsi sem byggt var 2020. Punturinn yfir i-ið eru 33 f þaksvalir sem hægt er að nýta á margvíslegan hátt. 

Íbúðin er með stórum gluggum og fínum innréttingum. Stofa, borðstofa og eldhús eru samliggjandi og er svört innrétting í eldhúsinu. Á eyjunni er ein stór flís sem passar vel við innréttinguna. Sömu flísar eru á milli skápa og á borðplötunni á móti eyjunni. Í eldhúsinu eru blöndunartæki frá Lusso. 

Íbúðin er á tveimur hæðum og sérlega vel skipulögð. Baðherbergin eru innréttuð í sama stíl og eldhúsið og þar má sjá flísar með marmaraáferð. 

Úr íbúðinni er gott útsýni út á haf. 

Af fasteignavef mbl.is: Melabraut 12

Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
mbl.is