Magnús Scheving selur höllina

Magnús Scheving.
Magnús Scheving.

Magnús Scheving, sem er þekktur sem íþróttaálfurinn í Latabæ, hefur sett einbýlishús sitt á sölu. Um er að ræða 343 fm hús byggt 2015. Húsið er afar glæsilegt en það var teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt. 

Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði húsið að innan og var ekkert til sparað til að gera húsið sem glæsilegast að innan og utan. 

Magnús er kvæntur Hrefnu Björk Sverrisdóttur sem rekur veitingastaðinn Rok. 

Af fasteignavef mbl.is: Bauganes 22

Hrefna Björk Sverrisdóttir og Magnús Scheving.
Hrefna Björk Sverrisdóttir og Magnús Scheving. mbl.is/Freyja Gylfa
mbl.is