Rakel og Andri selja villuna á Arnarnesi

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, og Andri Gunnarsson lögmaður hafa …
Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, og Andri Gunnarsson lögmaður hafa sett eign sína við Blikanes á sölu. Morgunlaðið/Eggert Jóhannesson

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrnnar, og lögmaðurinn Andri Gunnarsson hafa sett einbýli sitt á Arnarnesi á sölu. Um er að ræða rúmlega 300 fermetra hús í einni flottustu götu landsins. 

Húsð var teiknað af teiknistofunni Óðinstorgi og óska þau Rakel og Andri eftir tilboði í húsið. Fasteignamat hússins er 93.350.000 krónur. 

Það er hátt til lofts og vítt til veggja í þessu fallega húsi. Rakel rekur eina vinsælustu hönnunarverslun landsins og því er heimilið ákaflega smekklega innréttað. 

Rakel og Andri hafa verið saman í nokkur ár, en saman eignuðust þau dóttur á síðasta ári. Fyrir átti hún fjögur börn og hann þrjú. Börnin eru því alls orðin átta. 

Af fasteignavef mbl.is: Blikanes 22

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál