Krúttleg útsýnisíbúð í Bryggjuhverfinu

Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór

Við Tangabryggju í Bryggjuhverfinu er að finna einstaklega skemmtilega og stílhreina hæð. Um er að ræða 109 fermetra íbúð í húsi sem var byggt árið 2018.

Íbúðin er björt og falleg og allt stílbragð yfir henni er hreint og fágað. Við borðstofuborðið eru ljósir Skötustólar og yfir borðinu hangir PH5 ljós. 

Í stofunni er að finna Elephant hægindastól í ljósum og fallegum lit með skemil í stíl. Í stofunni er einnig Flowerpot lampi Verner Panton. Allt fellur þetta ákaflega vel við parketið sem er í ljósum lit.

Af fasteignavef mbl.is: Tangabryggja 18

Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
Ljósmynd/Eignamyndir/Elvar Þór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál