Geggjað partíeldhús í Garðabæ

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Löngulínu í Garðabæ er að finna einstaklega fallega innréttaða íbúð í fjölbýlishúsi. Um er að ræða 174 fermetra íbúð með geggjuðu partíeldhúsi sem hvern listakokk dreymir um. 

Eldhúsið er stór og með góðu bekkplássi. Í því er stór bar og við hann komast fimm barstólar. Speglar eru notaðir til að stækka rýmið og gefa því einstakan blæ. Innréttingin er svört og með nýjum marmaraplötum sem ná yfir á gaflinn. 

Þar að auki eru tveir bakarofnar, nýtt spanhelluborð og vínkælir fyrir allra hressustu partídýrin.

Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og tvö baðherbergi en annað þeirra var endurnýjað á þessu ári. Þar heldur marmarinn áfram en á baðherberginu eru marmaralagðir veggir og innrétting með marmaraplötu. Tvær yfirbyggðar svalir eru í íbúðinni. 

Af fasteignavef mbl.is: Langalína 2

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál