Erla og Sævar Karl tóku á móti gestum

Erla Þórarinsdóttir og Sævar Karl Ólason.
Erla Þórarinsdóttir og Sævar Karl Ólason. mbl.is/Ari Páll

Margir þekktu Sævar Karl Ólason sem best klædda kaupmanninn í bænum eftir að hafa stofnað verslunina Sævar Karl ásamt eiginkonu sinni Erlu Þórarinsdóttur 1974. Verslunina ráku þau fram til ársins 2007 en þá seldu þau fyrirtækið eftir að hafa klætt hina best klæddu íbúa eyjunnar í norðri öll þessi ár. 

Á dögunum opnaði Sævar Karl myndlistarsýninguna Frá degi til dags á Hafnarstræti 16.

„Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum. Ég notfæri mér liti, rými og form, sem ég sé þar. Sumarið á Íslandi er einstakt, dagarnir eru langir, náttúran sýnist önnur að morgni en að kvöldi. Ég mála úti þegar sólin skín þá eru litirnir bjartari. Málverk sem tekst vel, er eins og gróðurinn, breytist frá degi til dags,“ segir Sævar Karl. 

Eftir að verslunarrekstrinum lauk fór hann í myndlistarnám. Hann lærði í Myndlistarskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Kunstakademie BadReichenhall og Kunstakademie Kolbermoor. 

Sýningin stendur yfir til 28. ágúst. 
mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
Atli Sævarsson og Sævar Karl Ólason.
Atli Sævarsson og Sævar Karl Ólason. mbl.is/Ari Páll
Gréta Mjöll og Erla Þórarinsdóttir.
Gréta Mjöll og Erla Þórarinsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Katrín Þorsteinsdóttir, Svala Björk Arnardóttir, Örn Báður Jónsson, Ástós Ynja …
Katrín Þorsteinsdóttir, Svala Björk Arnardóttir, Örn Báður Jónsson, Ástós Ynja Þorsteinsdótir og Arnfríður Þorsteinsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Þorsteinn Ólafsson.
Þorsteinn Ólafsson. mbl.is/Ari Páll
Jakob Kristinsson og Kristín Gísladóttir.
Jakob Kristinsson og Kristín Gísladóttir. mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
Lilja Friðriksdóttir og Alexander Vilmarsson.
Lilja Friðriksdóttir og Alexander Vilmarsson. mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
mbl.is/Ari Páll
Þorleifur Friðriksson og Þóra Birna Björnsdóttir.
Þorleifur Friðriksson og Þóra Birna Björnsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Þorleifur Friðriksson og Þóra Birna Björnsdóttir.
Þorleifur Friðriksson og Þóra Birna Björnsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Þóra Birna Björnsdóttir.
Þóra Birna Björnsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Sævar Karl og Hans Christian May.
Sævar Karl og Hans Christian May. mbl.is/Ari Páll
mbl.is