María Rut og Ingileif hyggjast flytja

María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir.
María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir.

María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttur eru áberandi hjón sem berjast fyrir rétti hinsegin fólks. Hjónin hafa búið í fallegri íbúð í Vesturbænum en hyggjast nú flytja og því er íbúðin komin á sölu. 

María Rut er kynningarstýra UN Women en Ingileif starfar við framleiðslu og er einmitt leikstjóri LXS-þáttanna á Stöð 2+ sem sýndir eru um þessar mundir. 

Íbúð hjónanna er við Öldugranda og er 132 fm að stærð. Blokkin sjálf var byggð 1983.

Í eldhúsinu er hvít innrétting og hvítar flísar. Eldhúsið er opið inn í stofu en þaðan er útgengi út á svalir. Búið er að skipta um gólfefni á íbúðinni og taka baðherbergið í gegn en nú státar það af nýmóðins flísum. Þvottavél og þurrkari eru inni á baðherberginu sem er hentugt þegar fólk er með lítil börn. 

Heimili þeirra er fallega innréttað með og eins og sést á myndunum er hver hlutur á sínum stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Öldugrandi 7

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál