Glæsileg hönnun í 195 milljóna einbýli

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Sogaveg í Reykjavík er að finna stórglæsilegt 333 fm einbýlishús sem byggt var árið 1973 og teiknað af arkitektinum Magnúsi Guðmundssyni. Fallegt útisvæði umlykur húsið, en það var hannað af Stanislas Bohic. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi ásamt 100 fm aukaíbúð með sérinngangi. 

Eldhúsið er nýlega uppgert með sérsmíðaðri innréttingu og granítborðplötu sem gefur rýminu mikinn glæsibrag. Fallegur arinn skilur að borðstofu og stofu. Fallegt gegnheilt parket í fiskibeinamynstri setur sterkan svip á rýmið. Stofan er rúmgóð með ótrúlegu útsýni til norðurs yfir Esjuna. 

Á efri hæð hússins er fallegt barnaherbergi og hjónaherbergi með góðu skápaplássi og útsýni. Frá hjónaherberginu er útgengt á svalir. Nýlega uppgert baðherbergi er við enda svefnherbergisgangsins, en frá enda gangsins er útgengt á rúmgóðan viðarpall með heitum potti. 

Af fasteignavef mbl.is: Sogavegur 190

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál