Viltu verða nágranni Bretakonungs?

Samsett mynd

Nú getur þú orðið nágranni Karls III. Bretakonungs því glæsileg villa með útsýni yfir Windsor-kastala er komin á sölu fyrir 30 milljónir punda, eða rúmlega 4,8 milljarða króna. 

Villan hefur unnið fjölda verðlauna fyrir einstakan arkitektúr sinn, en hún stendur á glæsilegri 40 hektara lóð og býður upp á mikinn lúxus. Þar má meðal annars finna tíu baðherbergi, níu svefnherbergi, tvö eldhús, heimabíó, saunu og leikherbergi.

Þyrlupallur og reiðhöll

Á lóðinni er allt til alls, en þar má finna tólf metra innisundlaug, heitan pott, tennisvöll, heimarækt og þyrlupall ásamt átta bíla bílskúr, reiðhöll og tíu hesthúsum. 

Það er ekkert því til fyrirstöðu að nýr eigandi haldi glæsilegar veislur í villunni, og bjóði jafnvel nýja nágranna sínum yfir í gott teiti við sundlaugina enda leynist stórkostlegur vínkjallari í húsinu sem rúmar yfir þúsund flöskur. 

Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
Ljósmynd/Fineandcountry.co.uk
mbl.is
Guðrún Arnalds - Darshan
Guðrún Arnalds - Darshan
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Valdimar Þór Svavarsson
Valdimar Þór Svavarsson

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda