Anna Ýr og Páll Magnús selja í Urriðaholtinu

Páll Magnús Pálsson og Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir eiga von …
Páll Magnús Pálsson og Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir eiga von á barni.

Lögfræðingarnir Anna Ýr John­son og Páll Magnús Páls­son hyggjast flytja. Parið sem eignaðist sitt fyrsta barn saman í fyrra hefur sett smekklega íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. 

Um er að ræða 105 fermetra íbúð með tveimur svefnherbergjum. Litla fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í íbúðinni sem máluð er í gráum lit. Bleiku tækin frá Smeg lífga upp á eldhúsið. Í opnu rými sem liggur frá forstofunni hafa þau Anna og Páll búið til notalega stemningu með veggteppi og bekk með skemmtilegum munum. 

Af fasteignavef mbl.is: Brekkugata 3

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda