Guðrún Eva Mínervudóttir selur höllina í Hveragerði

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir.
Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir.

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir hefur sett einbýlishús sitt í Hveragerði á sölu. Þetta er þó ekki hefðbundið einbýli því auk þess er að finna tvö gestahús, eldkynnta sánu og heitan pott. Rithöfundurinn hefur rekið gistihúsið Backyard Village við heimili sitt og hefur það verið eftirsóttur áfangastaður. 

Einbýlishúsið sjálft er 130 fm en allt í allt eru húsin á lóðinni 218 fm að stærð. 

Heimili rithöfundarins iðar af lífi og en þar er að finna marga skemmtilega hluti sem er raðað saman af mikilli innlifun. Það sama má segja um gistiheimilið sjálft svo ekki sé minnst á garðinn sem umlykur húsið. Hann er gróinn og fallegur. „

Af fasteignavef mbl.is: Laufskógar 11

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál