Silja Aðalsteinsdóttir selur raðhúsið

Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur hefur sett raðhús sitt á sölu.
Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur hefur sett raðhús sitt á sölu. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Bókmenntafræðingurinn Silja Aðalsteinsdóttir hefur sett raðhús sitt á sölu. Um er að ræða 190 fm hús sem byggt var 1960. Silja er búin að búa í húsinu í 40 ár en hún var gestur Heimilislífs á dögunum. 

Heimili Silju er vel skipulagt með góðum garði. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting sem er vel skipulögð. Eldhúsið er í sérherbergi eins og tíðkaðist þegar raðhús voru hönnuð 1960. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa liggja saman í eitt. 

Fallegur stigi setur svip sinn á húsið en hann liggur upp á efri hæðina þar sem er að finna svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallaranum er aukaíbúð. 

Af fasteignavef mbl.is: Hrísateigur 34

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál