Silja Aðalsteinsdóttir selur raðhúsið

Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur hefur sett raðhús sitt á sölu.
Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur hefur sett raðhús sitt á sölu. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Bókmenntafræðingurinn Silja Aðalsteinsdóttir hefur sett raðhús sitt á sölu. Um er að ræða 190 fm hús sem byggt var 1960. Silja er búin að búa í húsinu í 40 ár en hún var gestur Heimilislífs á dögunum. 

Heimili Silju er vel skipulagt með góðum garði. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting sem er vel skipulögð. Eldhúsið er í sérherbergi eins og tíðkaðist þegar raðhús voru hönnuð 1960. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa liggja saman í eitt. 

Fallegur stigi setur svip sinn á húsið en hann liggur upp á efri hæðina þar sem er að finna svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallaranum er aukaíbúð. 

Af fasteignavef mbl.is: Hrísateigur 34

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Guðrún Arnalds - Darshan
Guðrún Arnalds - Darshan
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda