235 milljóna glæsihús við Bakkavör

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Heimilin gerast ekki mikið fallegri en í þessu fallega húsi sem er staðsett á Seltjarnarnesi. Um er að ræða 267 fm einbýli sem byggt var 1990. Húsið er sérlega eigulegt enda búið að endurnýja margt í húsinu. 

Þótt fatatíska dagsins í dag sé innblásin af 1990 þá njóta innréttingar frá þeim tíma minni vinsælda. 

Hér er búið að skipta um eldhúsinnréttingu sem er látlaus hvít og sprautulökkuð. Í borðskróknum er stór gluggi en það sem gerir eldhúsið nýtískulegt eru afar falleg gluggatjöld úr grófu hörefni. Það er svo „new wave“ rykkingin sem setur punktinn yfir i-ið. 

Þegar komið er inn í stofuna er að finna einstaklega eigulegan leðursófa úr Epal, svan eftir Arne Jacobsen, PH 80 standlampann og fleiri klassísk húsgögn sem fegra hvert heimili. 

Eitt flottasta herbergið í húsinu er sjónvarpsherbergið. Þar er að finna stóran gráan sófa, gráa veggi og grátt teppi. Hljóðvistin er einstök en fólk ætlar að njóta þess að horfa á bíómyndir í góðum gæðum þá er ómögulegt ef það bergmálar í herberginu. 

Af fasteignavef mbl.is: Bakkavör 20

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál