Forstjóri Netapp selur Kópavogshöllina

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Jón Þorgrímur Stefánsson forstjóri Netapp hefur sett glæsilegt einbýlishús á sölu. Húsið er 357 fm að stærð og var byggt 2006. Húsið er einstaklega glæsilegt í alla staði. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með steinborðplötum. Í eldhúsinu er langur bekkur sem gerir það að verkum að það er hægt að koma mörgum manneskjum við eldhúsborðið. 

Heimili Jóns Þorgríms og eiginkonu hans, Kristínar Ástu Matthíasdóttur, er búið fallegum húsgögnum eins og sést á myndunum. Skipulagið á húsinu er gott og nýtt vel en í húsinu er bæði stórt sjónvarpsherbergi og vel búið líkamsræktarherbergi. 

Af fasteignavef mbl.is: Kleifakór 19

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda