Rut Kára hannaði falinn demant í Breiðholtinu

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hannaði íbúð við Eyjabakka árið 2003. Það er gaman að sjá að nú 19 árum síðar eru innréttingar ennþá hámóðins og smart. 

Íbúðin sjálf er 108 fm að stærð en blokkin sjálf var byggð 1969. 

Eldhús og stofa renna saman í eitt og er rýmið vel skipulagt. Í stofunni eru stórir gluggar sem státa af einstöku útsýni yfir Esjuna. Heimilið er svo búið hlýlegum og skemmtilegum húsgögnum sem fara vel við innréttingarnar. 

Baðherbergið er fallega hannað. Það er með stórum spegli, baðkari og heillandi lýsingu. 

Eins og sjá má er heildarmyndin smart. 

Af fasteignavef mbl.is: Eyjabakki 12

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál