Svona líta nýju stúdentagarðarnir á Hótel Sögu út

Nýir stúdentagarðar á Hótel Sögu taka sig vel út.
Nýir stúdentagarðar á Hótel Sögu taka sig vel út. Samsett mynd

Fyrirhugað er að 111 stúdentar flytji inn á nýja stúdentagarða þar sem áður var Hótel Saga. Breytingum á húsnæðinu miðar vel áfram miðað við myndir sem Félagsstofnun stúdenta birti í gær. 

Nýju stúdentagarðarnir hafa fengið nafnið Saga en Félagsstofnun stúdenta keypti rúmlega fjórðungshlut í húsnæðinu á móti ríkinu í lok árs 2021. 

Íbúðirnar eru einfaldar í hönnun en þó glæsilegar. Ljósgrár dúkur er á gólfum en eldhúsinnréttingin er ljós með gráum bekkjum. Skrifborð er innbyggt í innréttinguna. 

Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
Ljósmynd/Félagsstofnun stúdenta
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál