135 milljóna draumaíbúð með útsýni

Gulu flísarnar í eldhúsinu gefa eldhúsinu skemmtilegt yfirbragð. Það gera …
Gulu flísarnar í eldhúsinu gefa eldhúsinu skemmtilegt yfirbragð. Það gera flísarnar á gólfinu á yfirbyggðu svölunum líka. Ljósmynd/Samsett

Við Grandaveg 42B í Reykjavík er að finna glæsilega 151 fm íbúð sem er í blokk sem byggð var 2016. Íbúðin er á annarri hæð og státar af einstöku útsýni út á sjó. Íbúðin er líka með yfirbyggðum 22 fm svölum, sem er eftirsótt hérlendis.

Sem er svo sem ekki skrýtið þar sem allra veðra er von – sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Það sem vekur athygli er hvernig gólfið er flísalagt á svölunum með heillandi munstri.

Í íbúðinni eru sérsmíðaðar innréttingar og í eldhúsinu taka gular flísar sitt pláss en þær eru hafðar á milli efri og neðri skápa. Þær fara vel við dökkbrúnar innréttingar og hvíta sprautulakkaða efri skápa.

Af fasteignavef mbl.is: Grandavegur 42B

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál