135 milljóna draumaíbúð með útsýni

Gulu flísarnar í eldhúsinu gefa eldhúsinu skemmtilegt yfirbragð. Það gera …
Gulu flísarnar í eldhúsinu gefa eldhúsinu skemmtilegt yfirbragð. Það gera flísarnar á gólfinu á yfirbyggðu svölunum líka. Ljósmynd/Samsett

Við Grandaveg 42B í Reykjavík er að finna glæsilega 151 fm íbúð sem er í blokk sem byggð var 2016. Íbúðin er á annarri hæð og státar af einstöku útsýni út á sjó. Íbúðin er líka með yfirbyggðum 22 fm svölum, sem er eftirsótt hérlendis.

Sem er svo sem ekki skrýtið þar sem allra veðra er von – sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Það sem vekur athygli er hvernig gólfið er flísalagt á svölunum með heillandi munstri.

Í íbúðinni eru sérsmíðaðar innréttingar og í eldhúsinu taka gular flísar sitt pláss en þær eru hafðar á milli efri og neðri skápa. Þær fara vel við dökkbrúnar innréttingar og hvíta sprautulakkaða efri skápa.

Af fasteignavef mbl.is: Grandavegur 42B

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda