Ólafur og Ragnheiður selja sitt fagra einbýli

Ólafur Stephensen og Ragnheiður Agnarsdóttir hafa sett hús sitt á …
Ólafur Stephensen og Ragnheiður Agnarsdóttir hafa sett hús sitt á sölu. Ljósmynd/Samsett

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og Ragnheiður Agnarsdóttir stofnandi Heilsufélagsins hafa sett einbýlishús sitt við Hamarsgerði á sölu. Húsið er 181 fm að stærð og var byggt 1959. 

Ólafur og Ragnheiður hafa komið sér vel fyrir í húsinu en innbú þeirra státar af fallegum húsgögnum, listaverkum og skrautmunum. Í kringum húsið er fallegur og skjólgóður garður sem hlúð hefur verið að. Í garðinum er heitur pottur og falleg verönd. 

Í húsinu eru  sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi sem hentar vel fyrir barnmargar fjölskyldur. 

Af fasteignavef mbl.is: Hamarsgerði 2

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál