Bjarki Bragason selur höllina á Bræðraborgarstíg

Ljósmynd/Kristjan Orri Johannsson

Við Bræðraborgarstíg í Reykjavík er að finna fallega 101 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1946.

Íbúðin er stílhrein og smekkleg og þar er ekki að finna neitt óþarfa prjál.

Bjarki Bragason listamaður og deildarforseti Myndlistardeildar Listaháskóla Íslands er eigandi íbúðarinnar. Þeir sem þekkja Bjarka vita að hann er smekkmaður fram í fingurgóma. Nú er íbúðin komin á sölu. 

Af fasteignavef mbl.is: Bræðraborgarstígur 7

Kristjan Orri Johannsson
Kristjan Orri Johannsson
Kristjan Orri Johannsson
Kristjan Orri Johannsson
Kristjan Orri Johannsson
Kristjan Orri Johannsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál