Íbúð fyrir matgæðinga sem eiga gæludýr

Núverandi eigendur hafa komið sér einstaklega vel fyrir.
Núverandi eigendur hafa komið sér einstaklega vel fyrir. Samsett mynd

Við Arnarás í Garðabæ er að finna 113 fm jarðhæð í fjögurra íbúða húsi sem byggt var árið 2000. Íbúðin er vel skipulögð og smekkleg með afgirtri verönd. Búið er að endurnýja íbúðina töluvert.

Í íbúðinni er til dæmis nýleg innrétting með stórri eyju og fallegri steinborðplötu frá Fígaró. Í eyjunni er bæði vaskur og helluborð, sem er óvenjulegt. Í eldhúsinu eru líka tveir bakarofnar og því hentar íbúðin vel fyrir matgæðinga sem eru alltaf með alla bolta á lofti. Þess má geta að gæludýr eru leyfð í húsinu.

Af fasteignavef mbl.is: Arnarás 3

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál