Íbúð fyrir fólk sem þarf andrými

Hvíti liturinn hefur róandi áhrif.
Hvíti liturinn hefur róandi áhrif. Samsett mynd

Við Naustabryggju í Reykjavík er að finna afar sérstaka íbúð sem ætti að henta þeim sem þrá að hafa hátt til lofts og vítt til veggja. Íbúðin er 131 fm að stærð og er í húsi sem byggt var 2017.

Íbúðin er á tveimur hæðum og með hjónasvítu og tveimur baðherbergjum. Núverandi íbúar hafa komið sér vel fyrir og er hvítur litur áberandi í íbúðinni ásamt sígildum húsgögnum og fallegum listaverkum. Í eldhúsinu eru hvítar sjöur eftir Arne Jacobsen og hangandi PH-ljósið nýtur sín gríðarlega vel í allri lofthæðinni. 

Til að toppa allt er íbúðin með lyftu og bílakjallara. 

Af fasteignavef mbl.is: Naustabryggja 17

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál