Gæðin á húsnæði eru að minnka á Íslandi

„Maður sér það sko að það sem er að gerast hérna og víða í Evrópu er að verktakarnir eru að stjórna arkitektunum í átt að því sem er seljanlegt og maður sér að það er sama uppi á teningnum á Íslandi. Gæðin eru svolítið að minnka, það er lagt sem minnst í þetta og verktakarnir eru að reyna að komast upp með sem minnst til þess að geta grætt á þessu,“ segir Dagur Eggertsson arkitekt sem er viðmælandi í þáttaröðinni Að heiman. Þáttaröðin er í umsjón Freys Eyjólsssonar en í þáttunum eru arkitektar heimsóttir og störf þeirra skoðuð. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál