Hönnunarhús fótboltastjörnu selt á 185 milljónir

Húsið stendur við Perlukór 8 og var byggt 2007. Það …
Húsið stendur við Perlukór 8 og var byggt 2007. Það hefur hlotið verðlaun fyrir hönnun sína. Ljósmynd/Samsett

Fót­boltamaður­inn Viðar Örn Kjart­ans­son og sál­fræðinem­inn Thelma Rán Ótt­ars­dótt­ir, settu glæsihús sitt við Perlukór í Kópavogi á sölu í nóvember í fyrra. Húsið er 290 fm að stærð og var byggt 2007. 

Húsið er teiknað af Kurt og Pí arki­tekt­um og hverf­ist um innig­arð, sem mynd­ar gegn­sæi milli hæða og dreif­ir birtu um rým­in. Húsið hef­ur verið til­nefnt til alþjóðlegra hönn­un­ar­verðlauna sem kem­ur ekki á óvart, því hönn­un­in er engu lík. 

Ásett verð var 215 milljónir. Nú hefur húsið verið selt á 185 milljónir. Kaupendur hússins eru Anton Mattias Cyprian Miller og Margarita Porfiris. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál