Hönnunarhús fótboltastjörnu selt á 185 milljónir

Húsið stendur við Perlukór 8 og var byggt 2007. Það …
Húsið stendur við Perlukór 8 og var byggt 2007. Það hefur hlotið verðlaun fyrir hönnun sína. Ljósmynd/Samsett

Fót­boltamaður­inn Viðar Örn Kjart­ans­son og sál­fræðinem­inn Thelma Rán Ótt­ars­dótt­ir, settu glæsihús sitt við Perlukór í Kópavogi á sölu í nóvember í fyrra. Húsið er 290 fm að stærð og var byggt 2007. 

Húsið er teiknað af Kurt og Pí arki­tekt­um og hverf­ist um innig­arð, sem mynd­ar gegn­sæi milli hæða og dreif­ir birtu um rým­in. Húsið hef­ur verið til­nefnt til alþjóðlegra hönn­un­ar­verðlauna sem kem­ur ekki á óvart, því hönn­un­in er engu lík. 

Ásett verð var 215 milljónir. Nú hefur húsið verið selt á 185 milljónir. Kaupendur hússins eru Anton Mattias Cyprian Miller og Margarita Porfiris. 

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál