Uppfærðu heimilið í takt við tímann

Vinsældir náttúrulegra tóna halda áfram, en með hækkandi sól mun …
Vinsældir náttúrulegra tóna halda áfram, en með hækkandi sól mun litagleðin þó gera vart við sig á heimilum landsmanna. Samsett mynd

Að undanförnu hafa ákveðin heimilistrend dúkkað upp á yfirborðið sem öll eiga það sameiginlegt að gleðja augað og gefa heimilinu ferskan blæ.

Nátt­úru­leg­ir tón­ar, efniviður og áferð mun áfram fanga hug og hjörtu land­ans, en með hækk­andi sól hef­ur litagleðin læðst inn á heim­ili lands­manna í aukn­um mæli og gefið þeim skemmti­leg­an karakt­er.

Sterk­ir og kröft­ug­ir lit­ir munu sjást í meiri mæli í sum­ar, þá sér­stak­lega blár, grænn og gul­ur, sem passa sér­lega vel við jarðliti. Mjúk­ar og ával­ar lín­ur hafa verið áber­andi í skraut­mun­um og hús­gögn­um í bland við óhefðbund­in form, en þá hafa mis­mun­andi mynstur einnig heillað land­ann upp úr skón­um. Mar­okkósk mynstur fara þar fremst í flokki, en auk þess má nefna rend­ur, köfl­ótt mynstur og óreglu­leg mynstur, sem gefa hvaða rými sem er sjarma.

Króm hef­ur verið á mik­illi upp­leið í hönn­un­ar­heim­in­um und­an­farna mánuði og mun halda því áfram í sum­ar. Ljós eik verður áfram áber­andi á heim­il­um land­ans og það sama má segja um kalk­máln­ingu, sem hef­ur verið að gera allt vit­laust und­an­farna mánuði.

Borð og stólar úr eik fást í Tekk.
Borð og stólar úr eik fást í Tekk. Ljósmynd/Ethnicraft.com
Stóllinn fæst í Heimili & Hugmyndir og kostar 131.000 kr.
Stóllinn fæst í Heimili & Hugmyndir og kostar 131.000 kr. Ljósmynd/Heimilioghugmyndir.is
Prentverkið fæst í Mikado og kostar 12.990 kr.
Prentverkið fæst í Mikado og kostar 12.990 kr. Ljósmynd/Mikado.store
Vasinn fæst í Epal og kostar 14.950 kr.
Vasinn fæst í Epal og kostar 14.950 kr. Ljósmynd/Epal.is
Marakkósk mynstur hafa notið mikilla vinsælda undanfarið.
Marakkósk mynstur hafa notið mikilla vinsælda undanfarið. Ljósmynd/Tinekhome.com
Sjöan fæst í Epal og kostar 67.500 kr.
Sjöan fæst í Epal og kostar 67.500 kr. Ljósmynd/Epal.is
Snug-kertastjakinn fæst í Mikado og kostar 29.900 kr.
Snug-kertastjakinn fæst í Mikado og kostar 29.900 kr. Ljósmynd/Mikado.store
Hay-teppi fæst í Epal og kostar 15.900 kr.
Hay-teppi fæst í Epal og kostar 15.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Kalkmálning hefur slegið rækilega í gegn.
Kalkmálning hefur slegið rækilega í gegn. Ljósmynd/Airbnb.com
Diskurinn fæst í Epal og kostar 13.900 kr.
Diskurinn fæst í Epal og kostar 13.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Handklæðið fæst í Epal og kostar 12.300 kr.
Handklæðið fæst í Epal og kostar 12.300 kr. Ljósmynd/Epal.is
Drip-kertastjaki fæst í Norr11 og kostar frá 10.499 til 31.990 …
Drip-kertastjaki fæst í Norr11 og kostar frá 10.499 til 31.990 kr. Ljósmynd/Artilleriet.se
Spegillinn fæst í Söstrene Grene og kostar 3.220 kr.
Spegillinn fæst í Söstrene Grene og kostar 3.220 kr. Ljósmynd/Sostrenegrene.is
Blómapotturinn fæst í Fakó og kostar frá 14.990 til 16.990 …
Blómapotturinn fæst í Fakó og kostar frá 14.990 til 16.990 kr. Ljósmynd/Fako.is
Hillan fæst í Epal og kostar 49.900 kr.
Hillan fæst í Epal og kostar 49.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Kaffivélin fæst í Sjöstrand og kostar 59.990 kr.
Kaffivélin fæst í Sjöstrand og kostar 59.990 kr. Ljósmynd/Sjostrand.is
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál