Perla til sölu í miðbæ Reykjavíkur

Glæsileg eign í hjarta borgarinnar.
Glæsileg eign í hjarta borgarinnar. Samsett mynd

Við Njálsgötu í Reykjavík er að finna einstaklega huggulega og mikið endurnýjaða hæð í fallegu þríbýli sem reist var árið 1918. Eignin, sem er staðsett í hjarta Reykjavíkur, telur alls 79 fm og býður upp á ótal möguleika fyrir nýja eigendur.

Eldhúsið grípur strax augað, en það er í opnu og björtu alrými ásamt borðstofu og stofu. Þar má sjá ljósa innréttingu með marmaraplötu sem minnir einna helst á náttúru Íslands. Öll eldhústækin er af vönduðustu gerð og um leið hinar smekklegustu.

Veggir í alrýminu eru málaðir í ljósum tónum og eru fallegir skrautlistar í loftum. Stórir gluggar prýða meðal annars stofurýmið og hleypa dagsbirtunni inn.

Eign­in stát­ar af tveimur svefn­her­bergj­um og einu baðher­bergi. Ásett verð er 78.700.000 krónur.

Sjá nánar á Fasteignavef mbl.is: Njálsgata 5

Íbúðin er björt og rúmgóð.
Íbúðin er björt og rúmgóð. Skjáskot/Lind Fasteignasala
Marmaraplatan er glæsileg.
Marmaraplatan er glæsileg. Skjáskot/Lind Fasteignasala
Stofan er hlýleg.
Stofan er hlýleg. Skjáskot/Lind Fasteignasala
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál