Ágústa hans Gulla Helga seldi raðhúsið

Gunnlaugur Helgason og Ágústa Valsdóttir.
Gunnlaugur Helgason og Ágústa Valsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Ágústa Valsdóttir móttökuritari hjá Dea Medica og eiginkona Gunnlaugs Helgasonar, Gulla Helga fjölmiðlamanns, setti raðhús þeirra hjóna á sölu á dögunum. Húsið, sem er við Núpabakka í Reykjavík, var í góðu standi og vel við haldið þegar það var auglýst til sölu á dögunum. 

Um er að ræða 211 fm raðhús sem reist var 1973. Hjónin bjuggu í húsinu í tvo áratugi og var búið að nostra við hvern einasta krók í húsinu. 

Nú hefur húsið verið selt á 122.000.000 kr.

Smartland óskar Ágústu og Gulla Helga til hamingju með söluna! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál