Ebba Katrín og Oddur keyptu hús við leynigötu í 101

Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á …
Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á krútthúsi í miðbænum.

Kærustuparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á húsi saman. Um er að ræða 126,1 fm parhús í 101.

Parið kynntist í leikhúsinu en þau eru búin að vera trúlofuð síðan sumarið 2021 þegar hann fór á skeljarnar í Flatey og bað hennar. Bæði hafa þau verið áberandi í leikhúsinu en hún fór með eitt af aðalhlutverkunum í þáttaröðinni Húsó sem sýnd var á RÚV fyrr á þessu ári og stóð sig með mikilli prýði.  

Húsið er við Haðarstíg í Reykjavík.
Húsið er við Haðarstíg í Reykjavík.

Leynigata Reykjavíkur!

Húsið sem Ebba Katrín og Oddur festu kaup er við eina af leynigötum Reykjavíkur, Haðarstíginn sjálfan. Húsið er á þremur hæðum, með miðhæð, kjallara og risi og afar heillandi. 

Þau keyptu húsið af Hrund Teitsdóttur og greiddu fyrir það 111.500.000 kr. 

Smartland óskar parinu til hamingju með húsið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda