Óttar selur 119 milljóna slot

Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður hefur sett íbúð sína við Framnesveg á sölu. Íbúðin er eins og listaverk því húsmunum og öllu því sem Óttar hefur sankað að sér í gegnum tíðina er raðað upp á heillandi hátt. Íbúðin er 109 fm að stærð og er í húsi sem reist var 2019. Um er að ræða efstu hæð og eru tvennar svalir sem fylgja íbúðinni. Mikið er lagt upp úr hljóðvist í íbúðinni en á gólfum er gegnheilt Chevron-parket, vandaðar flísar á votrýmum og litríkt teppi á stiganum sem er á milli hæða. Auk þess eru hljóðmottur frá Ebson í öllum loftunum.

Í eldhúsinu er gott skápapláss, eyja og Smeg-gaseldavél svo eitthvað sé nefnt.

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Framnesvegur 40

Óttar Guðnason tökumaður nýtur velgengni á sínu sviði.
Óttar Guðnason tökumaður nýtur velgengni á sínu sviði.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda