Slegist var um raðhús Arnórs Guðjohnsen

Arnór Guðjohnsen.
Arnór Guðjohnsen. mbl.is/Arnaldur Halldórsson

Arnór Guðjohnsen fyrrverandi fótboltamaður og Anna Borg settu raðhús sitt í Fossvogi á sölu á dögunum. Húsið, sem er við Hulduland í Fossvogi, seldist hratt og örugglega enda húsin í hverfinu eftirsótt. Um er að ræða 206,3 fm endaraðhús sem reist var 1968. Húsið er á pöllum eins og flest húsin í hverfinu. 

Anór og Anna Borg settu húsið á sölu því þau ákváðu að fara hvort í sína áttina. Ásett varð var 169.000.000 kr. en húsið var svo eftirsótt að það fór á töluvert hærra verði eða á 174.000.000 kr. 

Kaupendur eru Ólafur Andri Þórarinsson og Halla Björk Ásgeirsdóttir. 

Smartland óskar þeim til hamingju með húsið! 

Slegist var um húsið sem er við Hulduland í Fossvogi.
Slegist var um húsið sem er við Hulduland í Fossvogi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda