78 milljóna króna útsýni við Tangarbryggju

Öfundsvert útsýni!
Öfundsvert útsýni! Samsett mynd

Við Tangarbryggju í Reykjavík er heillandi tveggja herbergja og 93 fm íbúð á fimmtu hæð til sölu. Íbúðin er við sjóinn með útsýni yfir smábátahöfnina úr stofunni. Útgengt er út á svalir úr stofunni sem snúa til suðurs. Húsið var byggt árið 2019 og því um tiltölulega nýja eign að ræða. 

Eldhúsið er í opnu rými með borðstofunni og stofunni. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu inni á baðherberginu. Innréttingarnar eru vandaðar og er ljóst parket á gólfum. 

Stílhrein og snyrtileg íbúð sem auðvelt er að gera að sinni.

Sjá á fasteignavef mbl.is: Tangarbryggja 15

Borðstofan, eldhúsið og stofan eru í einu opnu rými.
Borðstofan, eldhúsið og stofan eru í einu opnu rými.
Stílhreint og fallegt rými.
Stílhreint og fallegt rými.
Hvítar innréttingar eru í eldhúsinu.
Hvítar innréttingar eru í eldhúsinu.
Hjónaherbergið er með svörtum viðarskápum.
Hjónaherbergið er með svörtum viðarskápum.
Barnaherbergið er bjart og skemmtilegt.
Barnaherbergið er bjart og skemmtilegt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda