Lúxushús í Akrahverfinu selt á 380 milljónir

Húsið er við Góðakur í Garðabæ.
Húsið er við Góðakur í Garðabæ.

Fyrir ári síðan var glæsilegt einbýlishús við Góðakur í Akrahverfinu í Garðabæ auglýst til sölu. Nú er húsið selt. 

Sig­urður Hall­gríms­son arki­tekt hjá Arkþingi teiknaði húsið og Rut Kára­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt hannaði húsið að inn­an. Fjallað var ít­ar­lega um inn­an­húss­hönn­un húss­ins í bók Rut­ar Kára­dótt­ur Inni sem kom út 2015. Húsið er 361 fm að stærð og var það reist 2011.

Petrea Ingi­leif Guðmunds­dótt­ir stjórnarmaður í Sýn setti húsið á sölu í fyrra. Kaupendur eru Kristinn Páll Guðmundsson og Telma Björk Fjalardóttir. Þau greiddu 380.000.000 kr. fyrir húsið. 

Smartland óskar þeim til hamingju með nýja heimilið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda