Andri og Sólrún María selja fagra hæð í 101

Andri og Sólrún María hafa sett sína fallegu íbúð á …
Andri og Sólrún María hafa sett sína fallegu íbúð á sölu. Samsett mynd

Sólrún María Reginsdóttir og Andri Árnason eigendur Akkurat hafa sett sína fögru íbúð við Ásvallagötu á sölu.

Um er að ræða 100 fm hæð sem er í húsi sem reist var 1951. Í stofunni er bogadreginn gluggi með frönskum rúðum sem setur svip á rýmið. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með hvítum borðplötum. Á veggnum í eldhúsinu eru String-hillur sem hýsa fallega muni frá Royal Copenhagen svo dæmi séu tekin um fagra skrautmuni. 

String-hillurnar í eldhúsinu koma vel út.
String-hillurnar í eldhúsinu koma vel út.
Íbúðin er við Ásvallagötu í Reykjavík.
Íbúðin er við Ásvallagötu í Reykjavík. Samsett mynd

Baðherbergið er með marmaraflísum og hvítri innréttingu. Þar er speglaskápur og upphengd blöndunartæki. 

Heimilið í heild sinni er snoturt. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Ásvallagata 46

Hér sést hvað það er fallegt að hafa opnar hillur …
Hér sést hvað það er fallegt að hafa opnar hillur í eldhúsinu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda