Hjördís Frímann selur litríkasta heimili Norðurlands

Hjördís Frímann myndlistarmaður hefur sett sitt fallega hús á sölu.
Hjördís Frímann myndlistarmaður hefur sett sitt fallega hús á sölu. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Listamaðurinn Hjördís Frímann og Kristján Helgason hafa sett sína einstöku íbúð á Akureyri á sölu. Heimili hjónanna er engu líkt en litagleði og litasamsetningar eru án hliðstæðu í þessari 173,4 fm hæð. Húsið sjálft var reist árið 1900 og hefur síðan þá fengið gott viðhald. 

Upprunalegar gólffjalir eru í húsinu og eru loftlistar, gólflistar og vegglistar áberandi. 

Í eldhúsinu er græn innrétting með flísalögðum borðplötum og eru veggir tvílitir. Hvert sem litið er á heimilinu má smá líflega litapallettu og skrautmuni sem fegra rými hússins. 

Í eldhúsinu er græn sprautulökkuð innrétting með flísalögðum borðplötum.
Í eldhúsinu er græn sprautulökkuð innrétting með flísalögðum borðplötum.
Stofan er máluð í þremur litum.
Stofan er máluð í þremur litum.

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Aðalstræti 16

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda