198 milljóna íbúð með sundlaug

Sundlaug í bakgarðinum, hvað biður maður um meira?
Sundlaug í bakgarðinum, hvað biður maður um meira? Samsett mynd

Við Efstaleiti í Reykjavík er gullfalleg 138 fm íbúð til sölu. Íbúðin hefur öll verið innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt eftir teikningum Rutar Káradóttur. Sameignin er afskaplega vönduð sem er meðal annars með sundlaug, heitum pottum, líkamsræktaraðstöðu og gufu.

Innréttingar íbúðarinnar eru úr dökkbæsaðri eik. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Úr eldhúsinu er opið í stofur. Hjónasvítan er heillandi með fataherbergi. 

Sjá á fasteignavef mbl.is: Efstaleiti 12




Stór marmaraeyja er í eldhúsinu og opið í borðstofu.
Stór marmaraeyja er í eldhúsinu og opið í borðstofu.
Íbúðin er máluð í ljósum lit sem fer vel við …
Íbúðin er máluð í ljósum lit sem fer vel við dökkar innréttingarnar.
Bókastofan er hin glæsilegasta.
Bókastofan er hin glæsilegasta.
Úr svefnherberginu er gengið inn í fataherbergi og baðherbergi.
Úr svefnherberginu er gengið inn í fataherbergi og baðherbergi.
Kvartsteinn á borðum á baðherbergi og hluta veggja.
Kvartsteinn á borðum á baðherbergi og hluta veggja.
Þarna á lúxusinn heima.
Þarna á lúxusinn heima.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda