Arna Petra og Tómas selja dúlluíbúðina

Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson hyggjast færa sig …
Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson hyggjast færa sig um set og hafa sett heillandi íbúð við Bugðulæk til sölu. Samsett mynd

Við Bugðulæk í Reykjavík er falleg „fyrsta íbúð“ til sölu. Eigendur íbúðarinnar eru áhrifavaldurinn Arna Petra Sverrisdóttir og kærasti hennar Tómas Ingi Gunnarsson. 

Íbúðin er einstaklega smekkleg og vel staðsett. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi og sólríkri verönd. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni sem hefur verið töluvert endurnýjuð í gegnum árin. 

Eldhúsið hefur verið endurnýjað að hluta en þar er gott hirslupláss, innbyggð uppþvottavél og falleg borðplata. 

Arna Petra og Tómas eiga tvær dætur. 

Sjá á fasteignavef mbl.is: Bugðulækur 12

Út frá stofu er gengið út á sólríka verönd sem …
Út frá stofu er gengið út á sólríka verönd sem snýr í suðvestur.
Eldhúsið er heillandi og málað í fallegum litum.
Eldhúsið er heillandi og málað í fallegum litum.
Tvö svefnherbergi eru innan íbúðarinnar.
Tvö svefnherbergi eru innan íbúðarinnar.
Baðherbergið hefur verið gert upp á smekklegan hátt.
Baðherbergið hefur verið gert upp á smekklegan hátt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda