Þórarinn keypti höll Antons á undirverði

Þórarinn Arnar Sævarsson einn af eigendum fasteignasölunnar Remax hefur fest kaup á einbýlishúsi í Arnarnesi. Um er að ræða 620,8 fm einbýlishús sem reist var 2023. Húsið var í eigu Antons Kristins Þórarinssonar athafnamanns sem hefur tvívegis á liðnum árum auglýst húsið til sölu. Hann greiddi 485.000.000 kr. 

Ljósmynd/Gunnar Örn

Mikill áhugi hefur verið á húsinu en keðjur hafa slitnað og fleira hefur spilað inn í. Þórarinn Arnar þekkir fasteignamarkaðinn vel eftir að hafa starfað sem fasteignasali lengi. Hann hefur sjálfur búið í Arnarnesinu og þekkir því vel töfra hverfisins. 

Smartland óskar Þórarni til hamingju með húsið! 

Einbýlishúsið Haukanes 24 er nýbygging. Á lóðinni var einbýlishús sem …
Einbýlishúsið Haukanes 24 er nýbygging. Á lóðinni var einbýlishús sem var rifið en það var byggt árið 1973. Nýja húsið er hannað af Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Ljósmynd/Gunnar Örn
Anton hefur sett einbýlishús sitt við Haukanes 24 á sölu.
Anton hefur sett einbýlishús sitt við Haukanes 24 á sölu. Samsett mynd
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda