Heimilislíf: Sögulegt heimili í Vesturbænum

Greipur Gíslason verkefnastjóri býr í gömlu verkamannabústöðunum við Ásvallagötu. Hann kann að meta húsgögn með sögu og vill hafa snyrtilegt í kringum sig. 

Í þáttunum Heimilislíf heimsækir Marta María Jónasdóttir áhugavert fólk sem kann að gera fallegt í kringum sig. 

Greipur ákvað til dæmis að skipta ekki um eldhús eða opna á milli borðstofu og stofu því hann segir það hentugt að geta haft eldhúsið lokað. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál