Heimilislíf: Flutti í Breiðholtið og er alsæl

Heilsudrottningin Guðrún Bergmann flutti í Breiðholtið í sumar. Hún segir að Breiðholtið hafi komið henni töluvert á óvart og sérstaklega það hvað það er miðsvæðis. Þaðan sé stutt í allt.

Áður en Guðrún flutti inn málaði hún alla íbúðina í mjúkum tónum. Ljósbleikur og ljósgrár koma vel út og skapa hlýju á móti svörtum innréttingum og innihurðum. 

Þegar Guðrún flutti inn í íbúðina var hún ákveðin í að nota aukaherbergið í íbúðinni sem vinnuherbergi en nú hefur komið á daginn að henni finnst miklu betra að vinna í eldhúskróknum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál