Heimilislíf: Með kósíhorn í eldhúsinu

Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari í Sporthúsinu festi kaup á húsi síðasta vor ásamt eiginmanni sínum. Lilja hefur búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili en það þurfti að gera nokkrar endurbætur áður en þau fluttu inn. 

Það þurfti til dæmis að skipta um eldhús og laga hjónasvítu en klósettið sjálft var staðsett úti í glugga. 

Lesendur Smartlands þekkja Lilju vel en hún þjálfaði tvo hópa sem fóru í gegnum lífsstílsbreytingu á Smartlandi í fyrra. 

mbl.is