Heilluð af danskri hönnun

Elena Pétursdóttir býr í Kópavogi ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum. Heimilið er sérsniðið fyrir fjölskylduna en hún leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig. 

Eftir að Elena opnaði hönnunarverslunina Hjarn hefur skandínavísk hönnun orðið meira áberandi á heimilinu og stíllinn töluvert léttari og ljósari. Hún segir að heimilið hafi verið töluvert grófara þegar þau fluttu inn en nú kveður við annan tón. 

mbl.is